You'll get the exact copy in the photo
More about the book
Örn, sem er sætur og vinnur á auglýsingastofu, býður kærustunni sinni, Hrafnhildi, í helgarferð til Chicago að fagna óvænt batnandi skuldastöðu sinni. Þar verður á vegi þeirra hinn hörundsdökki og stimamjúki Tyrone, og ekkert verður aftur samt. Þegar saman við blandast æskuvinir Arnar, hin þroskahamlaða Andrea og þverhausinn Hallur, verður úr eldfimur kokkteill sem hlýtur að springa með hvelli. Kokkáll er kraftmikil og skemmtileg samtímasaga, á köflum harðsoðin en alltaf humorísk, þar sem Dóri DNA lýsir af hispursleysi samskiptum kynjanna, spennu milli kynþátta og ættgengum harmi kynslóðanna, án þess að líta framhjá aflinu sem býr í einlægri vináttu.
Book purchase
Kokkáll, Dóri DNA
- Language
- Released
- 2019
- product-detail.submit-box.info.binding
- (Paperback),
- Book condition
- Very Good
- Price
- €2.49
Payment methods
No one has rated yet.


